Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Spánn – umsagnir um hótel
  3. Kanaríeyjar – umsagnir um hótel
  4. Los Cristianos – umsagnir um hótel
  5. Umsagnir um Hollywood Mirage - Excel Hotels & Resorts

Umsagnir um Hollywood Mirage - Excel Hotels & Resorts 4 stjörnur

Calle Sierra Nevada, s/n, 38650 Los Cristianos, Spánn

#4 af 9 hótelum – Los Cristianos

Eftirlæti gesta

Umsagnareinkunn

Byggt á 79 hótelumsögnum

8,2

Sundurliðun einkunnar

  • Hreinlæti

    8,1

  • Þægindi

    8,2

  • Staðsetning

    7,6

  • Aðstaða

    8,2

  • Starfsfólk

    8,8

  • Mikið fyrir peninginn

    8,2

  • Ókeypis WiFi

    8,3

100% staðfestar umsagnir

Ekta gestir. Ekta gisting. Ekta skoðanir.

Nánari upplýsingar- opnar svarglugga
Skrifa umsögn

Leitarniðurstöður 1 - 25

  • Umsögn skrifuð: 10. mars 2024

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Par
    • Íbúð með einu svefnherbergi og sjávarútsýni
    • 22 gistinætur

    Hávaðinn sem barst í íbúð við kvöldskemmtanir hótelsins fyrir matargesti. Stiginn milli hæða í íbúð. Hve seint sól kom á sundlaugarsvæði og á svalir íbúðar.

    Íbúð með einu herbergi er á tveimur hæðum. Stiginn er frekar brattur og þröngur. Það er aðal ókosturinn við íbúðina. Ananr ókostur er hávaðinn sem berst í íbúðina við kvöldskemmtanir fyrir matargesti. Það er nánast óbærilegur hávaði (tónlist og þess háttar) mætti gjarnan lækka um mörg dB. Sól kemur ekki á svalir fyrr en eftir hádegi. Einnig kemur sól ekki á sundlaugarsvæði (þó séu tvö sundlaugarsvæði) fyrr en eftir kl.10 að morgni. Kostur að hafa strætó frá hóteli að strönd (miðsvæðis) og til baka. Mætti þó vera a.m.k. ein ferð eftir kl. 18.15 frá strönd.

    Dvöl: febrúar 2024

  • Umsögn skrifuð: 6. mars 2024

    7,0
    Staðsetning ekki góð.
    • Frí
    • Par
    • Íbúð með einu svefnherbergi
    • 14 gistinætur

    Hótelið er staðsett efst í brekku en sem betur fer var rúta á klukkutíma fresti frá kl. 10- 18 en vantaði að það væri í boði á kvöldin líka. Flísa á gólfum við veitingastað eru allt of hálar og stórhættulegar þegar þær eru blautar sem var alla morgna sem við vorum þarna.

    Íbúðin var góð, en baðherbergi og sturtu mætti uppfæra og laga. Heilmikil dagskrá á staðnum ef það er það sem fólk leytar eftir. Morgunmatur var ágætur.

    Dvöl: febrúar 2024

  • Umsögn skrifuð: 14. febrúar 2024

    8,0
    Myndi ekki fara aftur það er farið að sjá á ýmsu. Leiga handklæði 5 evrur á dag
    • Par
    • Tveggja svefnherbergja íbúð
    • 4 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Löng gata upp að hótelinu og langt í allt. Ísskápur lítill

    Snyrtilegt

    Dvöl: janúar 2024

  • Umsögn skrifuð: 8. október 2023

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Tveggja svefnherbergja íbúð
    • 14 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Mætti vera aðeins þrifalegra, það var vond lykt af handklæðunum.

    Starfsfólkið æðisleg, staðsetning sem hentaði okkur mjög vel, gott verð.

    Dvöl: október 2023

  • Umsögn skrifuð: 3. október 2023

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Par
    • Stúdíó
    • 3 gistinætur

    Viðmót í móttöku hefði mátt vera betra, t.d. lítil aðstoð við að mæla með bílastæði.

    Staðsetningin er svoldið út úr og nokkuð á brattann frá strönd. Hótelið býður ekki upp á bílastæði en það var stundum flókið að finna stæði nálægt hótelinu.

    Dvöl: september 2023

  • Umsögn skrifuð: 26. júlí 2023

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Íbúð með einu svefnherbergi og sjávarútsýni
    • 7 gistinætur

    Það kom okkur mjög á óvart að fá tveggja hæða íbúð :) Mjög gott að hafa tvö baðherbergi. Allir starfsmenn faglegir og með þjónustulund. Þetta er samt pínulítið út úr og við vorum talsvert að ferðast með leigubílum en það er hótelrúta.

    Dvöl: júlí 2023

  • Umsögn skrifuð: 26. maí 2023

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Stúdíó
    • 11 gistinætur

    Kaffið

    Dvöl: maí 2023

  • Umsögn skrifuð: 7. maí 2023

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Stúdíó
    • 11 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Kakkalakkar a baðherbergi, hávaði í loftkælingu og viftu a herbergi. Fékk starfsmann til að skoða malin sem sagði allt eðlilegt sem það var ekki í samanburði við annað herbergi sem er eins

    Góðir sundlaugargarðar

    Dvöl: maí 2023

  • Umsögn skrifuð: 14. apríl 2023

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Ein(n) á ferð
    • Stúdíó
    • 11 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Staðsetning hentaði mér ekki vel ! Of mikil brekka

    Hótelið mjög gott 🥰

    Dvöl: apríl 2023

  • Umsögn skrifuð: 7. apríl 2023

    8,0
    Góður staður til að vera á
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Íbúð með einu svefnherbergi
    • 12 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Baðherbergi komið á tíma sturtan hræðileg. Sófinn í stofuni lélegur í stofuni en íbúðin 6207 mjög góð að öðruleit. Tek það fram að þeir eru að laga baðhergin sáum það hjá öðrum sem voru með okkur.

    Starffólkið mĵög flott gerði allt fyrir okkur og fín aðstaða við sundlaug. Morgunverður góður

    Dvöl: apríl 2023

  • Umsögn skrifuð: 24. mars 2023

    8,0
    Góð.
    • Frí
    • Par
    • Íbúð með einu svefnherbergi og sjávarútsýni
    • 14 gistinætur

    Morgunverðurinn var ágætur.

    Dvöl: mars 2023

  • Umsögn skrifuð: 5. mars 2023

    7,0
    Vorum í viku ég og synir mínir allir fullorðnir. Ágætt að gista þarna og eins og við var búist.
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Stúdíó
    • 7 gistinætur

    Móttakan var hægvirk eða undirmönnuð yfirleitt. En starfsfólkið þar reyndi að hraða afgreiðslum. Hreinlæti var þokkalegt. Innan íbúðar var farið að gæta þreytu á innréttingum og gólfi.

    Nýtti ekki morgunverð. Hótelið er í jaðri byggðar í töluverðri brekku en við vissum það. Okkur leið vel innan hótelsins. Fríar rútuferðir að Playa de Los Vistas var óvænt ánægja í þjónustu.

    Dvöl: mars 2023

  • Umsögn skrifuð: 4. febrúar 2023

    8,0
    Komum saman fjölskyldan (par með 1 ungabarn og amma og afi) og fengum flotta íbúð
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Tveggja svefnherbergja íbúð með sjávarútsýni
    • 12 gistinætur
    • Sent með farsíma

    það var tvennt sem við vorum ekki alveg nægilega ánægð með eða stóðst ekki væntinga, kvöldmaturinn var ekki eins góður og hann ætti að vera fyrir peninginn og við vorum að vonast eftir meiri skemmtun á kvöldinn svona alvöru hotel skemmtun

    Okkur leið vel þarna, flott ibuðarherbergi, hreint og snyrtilegt með öll helstu áhöld sem þarf til eldamennsku, og starfsfólkið mjög vingjarnlegt og hjálpsamt myndum alveg mæla með við aðra

    Dvöl: janúar 2023

  • Umsögn skrifuð: 18. ágúst 2022

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Stúdíó
    • 14 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Rúmið hefði mátt vera betra

    Dvöl: ágúst 2022

  • Umsögn skrifuð: 21. apríl 2022

    7,0
    Notalegt og þrifalegt að mestu, en kaffibiðraðir voru mjög pirrandi. Sundlaug fín og 18 mín á stönd
    • Frí
    • Hópur
    • Tveggja svefnherbergja íbúð (4 fullorðnir)
    • 12 gistinætur

    Ömulegt að standa í biðröð við síbilandi kaffivélar. Starfsfólkið var ekki hjálplegt þegar biðraðir voru langar og maður bað um heitt vatn í könnu fyrir te, vildu að maður færi í 10 mín röð þó maður horfði á heitavatnskrana á kaffivélinni. Hefði mátt ryksuga yfir íbúðina þegar þrifið var.

    Góður morgunverður. Staðsett lengst upp við fjallsrætur svo maður labbaði mikið, skutl ef maður vildi á klukkutímafresti. Fínir matsölustaðir í nágrenninu. Sundlaugaraðstaðan fín. 18 mín labb niður á strönd

    Dvöl: mars 2022

  • Umsögn skrifuð: 15. maí 2024

    5,0
    Gott veður , ánægður að vera á Hóteli svona ofarlega, margir góðir veitingastaðir í nálægð
    • Frí
    • Par
    • Stúdíó
    • 9 gistinætur

    Rúmin í herberginu voru mjög slæm, gerði aðhugasemd og kom þunn aukadýna sem lagaði ekki mikið, færum okkur í svefnsófann í stofu á 2 degi

    Einhæfur, lítið um tilbreitingar,sundlaugar góðar, útsýni gott og góðar svalir

    Dvöl: apríl 2024

  • Umsögn skrifuð: 4. apríl 2024

    5,0
    Sæmilegt
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Stúdíó
    • 6 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Herbergi úr sér gengin Þrif léleg

    Útsýnið af svölunum

    Dvöl: apríl 2024

  • Umsögn skrifuð: 25. mars 2024

    4,0
    Þetta hótel stóð ekki undir þeim 4 stjörnum sem það á að vera.
    • Frí
    • Par
    • Íbúð með einu svefnherbergi og sjávarútsýni
    • 14 gistinætur

    Það var allt þreytt á þessu hóteli. Reynt að gera fjögura stjörnu hótel á sem ódýrastann hátt. Engar endurbætur eða viðhald á herbergjum. Mæli ekki með þessu hóteli.

    Það var ein manneskja sem bar af í þjónustulund og hjálpsemi í móttökunni aðrir þar voru í lagi. Góðar svalir í stúdio íbúðinni. Þrifin voru góð. Gott útsýni.

    Dvöl: mars 2024

  • Umsögn skrifuð: 21. mars 2024

    6,0
    Ánægjulegt
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Tveggja svefnherbergja íbúð
    • 14 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Skelfilegur morgunmatur, algjörlega kominn tími á að taka íbúðina í gegn sérstaklega baðherbergin. Það voru tvö baðherbergi og bæði með nuddbaðkörum sem voru ógeðsleg.

    Íbúðin var rúmgóð og sæmileg. Fínt að fá skutl frá hótelinu niður í bæ og til baka. Kurteisir starfsmenn fyrir utan þær í móttökunni í morgunmatnum.

    Dvöl: febrúar 2024

  • Umsögn skrifuð: 8. janúar 2024

    6,0
    Ánægjulegt
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Tveggja svefnherbergja íbúð
    • 2 gistinætur

    Morgunmaturinn var fjölbreyttur en gæðin vour ekki mikil. Ávaxtasafar voru vondir (of mikið vatn eða of lítið vatn) kaffið var ekki gott

    Gjaldfrjálsar ferðir til og frá miðbæ. Leigubílaþjónustan; ekkert mál að fá leigubíl og alltaf stutt bið

    Dvöl: janúar 2024

  • Umsögn skrifuð: 21. september 2022

    3,0
    Lélegt
    • Frí
    • Par
    • Íbúð með einu svefnherbergi
    • 11 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Ekki eins og í lýsinguni. Lengst uppí hlíð langt frá öllu, lítið í kring nema apótek og matvöruverslun. Þarf annars að taka leigubíl í allt hitt. Skiptum um hótel sama dag.

    Fínt kanski fyrir eldra fólk eða þá sem vilja ró og næði. Ekki bílastæði fyrir bílaleigubíla og þarf alltaf að taxa sem er möguæega mínus fyrir eitthverja.

    Dvöl: september 2022

  • Umsögn skrifuð: 14. apríl 2022

    6,0
    Ekki nógu góð eins og ég hef sagt
    • Frí
    • Par
    • Stúdíó
    • 11 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Hversu bratt og langt var að ganga á hótelið, sólin kom seint í garðinn sem við vorum í bara ein lyfta og okkar upplifun var að við værum ekki öll á sama hóteli, aðal sundlaugarsvæðið mjög fullt en þar fór öll skemmtun og annað fram

    Eiginlega ekkert sérstakt

    Dvöl: apríl 2022

  • Umsögn skrifuð: 27. mars 2022

    6,0
    Ánægjulegt
    • Frí
    • Par
    • Stúdíó
    • 10 gistinætur

    þrif !

    staðsetning slæm mikið lengra frá strönd en sagt var

    Dvöl: febrúar 2022

  • Umsögn skrifuð: 14. desember 2021

    6,0
    Að öðru leiti en að farman sögðu ok
    • Frí
    • Hópur
    • Stúdíó
    • 11 gistinætur

    Það var blásari í gangi við inn ganginn að herbeginnu og var að fara í gang annað slægið og ég vaknaði við það á nótunni.

    Morgun matur ok, Þrif ok

    Dvöl: nóvember 2021

Leitarniðurstöður 1 - 25

Við jöfnum verðið
Við jöfnum verðið
Lágt verð • Engin bókunargjöld • Fannstu eitthvað ódýrara? Við endurgreiðum mismuninn!